Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skipale
ENSKA
shipping route
DANSKA
shipping route
Samheiti
siglingaleið
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Til samevrópska kerfisins fyrir samsetta flutninga teljast ... mannvirki sem gera kleift að umskipa vörum milli járnbrauta, skipgengra vatnaleiða, skipaleiða og vega.

[en] The trans-European combined transport network shall comprise ... intermodal terminals equipped with installations permitting transhipment between railways, inland waterways, shipping routes and roads.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1346/2001/EB frá 22. maí 2001 um breytingu á ákvörðun nr. 1692/96/EB að því er varðar hafnir við sjó, hafnir við vötn og stöðvar fyrir samtengda flutninga svo og framkvæmdaverkefni nr. 8 í III. viðauka

[en] Decision No 1346/2001/EC of the European Parliament and of the Council of 22 May 2001 amending Decision No 1692/96/EC as regards seaports, inland ports and intermodal terminals as well as project No 8 in Annex III

Skjal nr.
32001D1346
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira